Tilvísunarkerfi

  • Eru takmarkanir á myPOS-tilvísunarkerfinu?

    myPOS-tilvísunarkerfið gerir viðskiptavinum okkar kleift að vinna verðlaun með því að vísa nýjum fyrirtækjum á myPOS. Sem þátttakandi verður þér sjálfkrafa úthlutað einstökum tilvísunartengli eða tilvísunarkóða sem þú getur deilt með öðrum fyrirtækjum. ...

    Lesa áfram
  • Hvenær get ég byrjað að senda tilvísunartengla?

    Viðskiptavinir myPOS geta byrjað að senda sína eigin tilvísunartengla þegar þeir hafa stofnað myPOS-reikning og lokið staðfestingarferlinu okkar.Fáðu tilvísunartengil: Þegar reikningurinn þinn hefur verið staðfestur verður þér sjálfkrafa úthlutaður eins...

    Lesa áfram
  • Hvar finn ég sérstillanlega tilvísunartengilinn?

    Tilvísandi myPOS-viðskiptavinir geta fundið einstakan tilvísunartengil á myPOS-reikningnum sínum og farsímaappi.Svona finnurðu tilvísunartengilinn:Skráðu þig inn á myPOS reikninginn þinn: Opnaðu reikninginn á myPOS-vefsvæðinu (heimasíða) eða farsímaforr...

    Lesa áfram
  • Hvaða verðlaun eru í boði fyrir þátttöku í kerfinu?

    Verðlaun fyrir tilvísandi viðskiptavini: Tilvísandi viðskiptavinir fá bónus fyrir hverja tilvísun sem heppnast vel. Upphæð bónussins fer eftir landi/gjaldmiðli.  Forsendur til að fá verðlaunin: Tilvísandi viðskiptavinir verða að vera skráðir. Reikningu...

    Lesa áfram
  • Get ég haft hag af tilvísunarkerfinu í myPOS verslun eða öðrum áþreifanlegum stað sem býður upp á myPOS?

    Já þú getur haft hag af tilvísunarkerfinu í myPOS-verlsun. Þetta er einn besti ávinningurinn af notkun tilvísunarkóða: það er hægt að nota þá bæði við kaup á posa á netinu og í verslun. Þetta þýðir að nýir viðskiptavinir geti líka notað tilvísunarkóðana...

    Lesa áfram
  • Hvernig virkar myPOS tilvísunarkerfið?

    myPOS-tilvísunarkerfið er hannað til að hjálpa núverandi viðskiptavinum myPOS að deila jákvæðri upplifun sinni og vísa nýjum viðskiptavinum á þjónustur . Svona virkar það: Engin takmörk: Það eru engin takmörk fyrir því að nota tilvísunarkóðann eða -teng...

    Lesa áfram
  • Er tilvísunarkerfi myPOS ókeypis?<br>

    Algjörlega. Það er alveg ókeypis að taka þátt í tilvísunarkerfi myPOS. Þetta þýðir að allir viðskiptavinir myPOS geta vísað nýjum fyrirtækjum á myPOS eins og þeim sýnist og fá verðlaun án þess að þurfa að greiða nokkuð. Þátttaka í kerfinu er einföld og...

    Lesa áfram
  • Ég er ekki staðfestur viðskiptavinur myPOS. Get ég samt tekið þátt í tilvísunarkerfinu?

    Já, þú getur samt tekið þátt í tilvísunarkerfi myPOS þrátt fyrir að vera ekki staðfestur viðskiptavinur myPOS. Til að taka þátt þarftu einfaldlega að ljúka stuttu auðkenningarferli á netinu og fylgja leiðbeiningunum til að fá staðfestingu. Þegar staðfe...

    Lesa áfram
  • Hverjir geta tekið þátt í þessu kerfi?

    Allir fyrirtækjaeigendur geta hagnast og tekið þátt í tilvísunarkerfi myPOS, bæði sem tilvísunaraðilar og aðili sem er vísað. Kröfur: Tilvísunaraðilar: Til að tilvísa öðrum þarftu að vera staðfestur viðskiptavinur myPOS. Þetta þýðir að þú þarft að ljúk...

    Lesa áfram
  • Hvað er tilvísunarkerfi myPOS?

    myPOS-tilvísunarkerfið er hannað til að hjálpa núverandi viðskiptavinum myPOS að deila jákvæðri upplifun sinni og aðstoða önnur fyrirtæki að finna áhrifaríkar greiðslulausnir. Hér er ítarlegt yfirlit yfir hvernig kerfið virkar og ávinninga þess: Tilgan...

    Lesa áfram