myPOS tækin er hægt að nettengja í gegnum 3G/4G/GRPS, Bluetooth, Wi-Fi tengingu.
3G/4G/GRPS
Öll tæki eru útbúin innbyggðu gagnakorti fyrir 3G/4G/GPRS tengingu. Kortið er ókeypis og gerir söluaðilum kleift að nota myPOS tækið sitt hvar sem er í Evrópu.
Wi-Fi eða personal hotspot
Athugaðu að dulkóðunaraðferðir fyrir Wi-Fi tengingar eru WPA og WPA2. Skrefin til að tengja myPOS tækið við Wi-Fi eru mismunandi eftir tækjum.